Angelcare bað
1.12.2013Angelcare baðið kemur til landsins í næstu viku og verður til sölu í helstu barnavöruverslunum
Frábær jólagjöf fyrir litla engilinn og
sniðugt fyrir ömmu og afa að gefa barnabarninu
Angelcare bað!
17.09.2013Erum að fá til okkar meiriháttar flott bað til að baða litlu krílin í.
Baðið er hugsað frá aldrinum 0-6 mánaða eða upp að 14 kílóum.
Baðið er væntanlegt í sölu í helstu barnavöruverslunum og netverslunum í byrjun október 2013
Angelcare bleiufata og On The Go
6.06.2013 Vorum að fá sendingu af vinsælu Angelcare bleiufötunum ásamt On The Go ferðableiufötunni sem nauðsynlegt er að hafa í skiptitöskunni.
Hægt er að skoða vöruna hér www.vlh.is/product/on-the-go