VL heildverslun ehf - Hverafold 138, 112 Reykjavík, Ísland- sími +354 517- 1300  [email protected]

Angelcare bleiufata

Bleiufatan er það nýjasta fyrir barnafjölskylduna. Óhreinum bleium er hent í fötuna og lyktin er úr sögunni.
Það sem Angelcare bleiufatan hefur umfram aðrar bleiufötur er hve sérstakur pokinn er sem fylgir. Hann er lyktarlaus og helst því lyktin inni í pokanum. Þetta er eini pokinn á markaðinum sem er lyktarlaus en aðrir pokar eru með ilmvatni í sem á að minnka lyktina.
Þú getur verið viss um að enginn lykt muni berast um íbúðina þegar margar bleiur eru samankomnar í einum poka. Sparar bleiufatan foreldrum því mikinn tíma og fyrirhöfn að þurfa ekki að fara í hvert skipti með eina bleiu í ruslið.
 
Ein fylling fylgir hverri fötu.
 
Af hverju að nota Angelcare bleiufötuna?
 
• Auðveldar bleiuskiptingar til muna
• Fyllingin er margra laga og er því þétting pokans gríðarlega öflug sem gerir það að verkum að halda vondri lykt innan í pokanum.
• Þú getur notað bleiufötuna með annarri hendinni og mjög auðvelt er að tæma hana.
• Notar umtalsvert minna magn af plasti en aðrar sambærilegar vörur og því umhverfisvænari
 
Eiginleikar fötunnar
 
• Margra laga plast fylling sem er árangursrík lausn til að halda vondri lykt frá
• Aðeins 1 tegund af fyllingu hvort sem barnið er nýfætt eða eldra
• Hver fylling endist í mjög langan tíma því fyllingin rúmar hátt í 128 bleiur. Fer eftir stærð og umfangi bleiu
• Mjög auðvelt að nota bleiufötuna með annarri hendi (ef barnið er í fanginu) og auðvelt að losa fötuna
• Örugg og auðvelt að skera pokann til að losa og binda hnút (hnífur inn í fötunni sem ekki er hægt að skera sig á)
0 kr.
Setja í körfu